banner
fim 09.nóv 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Loftus-Cheek byrjar gegn Ţýskalandi
Ruben Loftus-Cheek.
Ruben Loftus-Cheek.
Mynd: NordicPhotos
Ruben Loftus-Cheek spilar sinn fyrsta landsleik á morgun ţegar England mćtir Ţýskalandi í vináttuleik.

Loftus-Cheek verđur í byrjunarliđinu samkvćmt frétt Sky Sports í dag.

Loftus-Cheek er á mála hjá Chelsea en hann í láni hjá Crystal Palace á ţessu tímabili.

Hann fćr tćkifćriđ á morgun ţar sem miđjumennirnir Dele Alli, Jordan Henderson, Harry Winks og Fabian Delph eru allir fjarri góđu gamni.

England mćtir Ţýskalandi á Wembley á morgun áđur en liđiđ leikur viđ Brasilíu á ţriđjudaginn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar