fim 09.nóv 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin í dag - Hvađ gerir Stjarnan?
Kvenaboltinn
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Leikur dagsins:
18:00 Stjarnan - Slavia Prag

Kvennaliđ Stjörnunnar leikur í dag gegn Slavia Prag frá Tékklandi í 16-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ţetta er fyrri leikur liđanna, en hann er í Garđabćnum.

Stjarnan hafđi betur gegn Rossiyanka í síđustu umferđ eftir frábćran útileik í Rússlandi sem vannst 4-0.

Í kvöld verđur leikiđ í nóvember-kuldanum á Íslandi, en ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig leikurinn spilast. Stjarnan spilađi síđast keppnisleik í byrjun október, gegn Rossiyanka.

Leikurinn í kvöld hefst 18:00 og verđur í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net. Viđ hvetjum alla til ađ fylgjast međ, en ţađ yrđi eins og gefur ađ skilja gríđarlegt afrek ef Stjarnan kemst áfram í 8-liđa úrslit.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar