fim 09.nóv 2017 14:00
Magnús Már Einarsson
Mourinho ekki ađ fara neitt - Skođar leikmenn fyrir janúargluggann
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er byrjađur ađ undirbúa nćsta félagaskiptaglugga samkvćmt frétt Sky í dag.

Eins og komiđ hefur fram í slúđurpakkanum undanfarna daga ţá hefur Mourinho veriđ sterklega orđađur viđ PSG.

Sky segir hins vegar ađ Portúgalinn sé ekki ađ hugsa sér til hreyfings í augnablikinu.

Samkvćmt fréttinni í dag er Mourinho farinn ađ huga ađ ţví ađ styrkja leikmannahóp Manchester United í janúar.

Mourinho, sem á rúmlega eitt og hálft ár eftir af samningi sínum hjá United, ćtlar ađ fara á landsleiki á nćstu dögum og skođa leikmenn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar