banner
fim 09.nóv 2017 06:00
Magnús Már Einarsson
Selma Sól framlengir viđ Breiđablik
Kvenaboltinn
watermark Selma fagnar marki í sumar.
Selma fagnar marki í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Selma Sól Magnúsdóttir hefur gert nýjan samning viđ Breiđablik. Samningurinn gildir út tímabiliđ 2020.

Selma er 19 ára gömul en hún var einungis 15 ára ţegar hún spilađi sinn fyrsta leik međ Breiđablik í Pepsi deildinni áriđ 2013.

Hún hefur nú ţegar spilađ 61 leik međ meistaraflokki félagsins og skorađ í ţeim leikjum 6 mörk.

Ţá var Selma einnig á láni hjá Fylki sumariđ 2015.

Selma hefur leikiđ í öllum yngri landsliđum Íslands og var nýveriđ kölluđ inn í A landsliđshópinn í fyrsta sinn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar