fim 09.nóv 2017 15:04
Magnús Már Einarsson
Sinisa Valdimar Kekic tekur viđ Sindra (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Sinisa Valdimar Kekic hefur veriđ ráđinn ţjálfari Sindra í 3. deild karla fyrir nćsta tímabil.

Hinn 47 ára gamli Kekic kom til Íslands áriđ 1996 og var um árabil einn öflugasti leikmađurinn í efstu deild.

Kekic lék međ Grindavík, Víkingi R og Ţrótti R. í efstu deild áđur en hann fór í Reyni Sandgerđi í 2. deildinni áriđ 2009.

Kekic lauk síđan leikmannaferli sínum í 2 og 3. deild međ Sindra á árunum 2011 til 2013.

„Hann var frábćr fótboltamađur á sínum tíma og viđ erum spenntir fyrir ţessari ráđningu," sagđi Kristján Sigurđur Guđnason formađur knattspyrnudeildar Sindra í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Sindri féll úr 2. deildinni í sumar og spilar í 3. deildinni ađ ári.

Samir Mesetovic tók viđ liđinu síđastliđinn vetur en hann hćtti međ liđiđ í lok maí. Ţá tók Sindri Ragnarsson viđ stjórnartaumunum út tímabiliđ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar