banner
fim 09.nóv 2017 10:00
Magnús Már Einarsson
Umbođsmađur bauđ Mikel skjalatösku fulla af peningum
John Obi Mikel.
John Obi Mikel.
Mynd: NordicPhotos
John Obi Mikel, fyrrum miđjumađur Chelsea og núverandi leikmađur Tianjin TEDA í Kína, segir ađ umbođsmađur hafi bođiđ sér umslag međ 70 ţúsund dollurum (7,3 milljónum króna) eftir góđa frammistöđu međ U17 ára landsliđi Nígeríu á HM á sínum tíma.

„Umbođsmenn lofuđu mér ölllu fögru. Einn kom til mín á hótel međ skjalatösku fulla af peningum," sagđi hinn ţrítugi Mikel.

„Ég man ekki fyrir hvađa félag hann starfađi en ég man eftir skjalatöskunni."

„Hún var full af peningum, 70 ţúsund dollurum, og hann bauđ mér ađ fá töskuna fyrir ađ skrifa undir samning. Hann sagđi 'skrifađu undir hér og svo fćrđu mun meira."


Obi Mikel var á mála hjá Lyn í Noregi en hann samdi síđan viđ Manchester United áriđ 2005. Obi Mikel snerist hugur á endanum og hann fór til Chelsea áriđ 2006.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar