banner
fim 09.nóv 2017 21:36
Ívan Guđjón Baldursson
Undankeppni HM: Króatía og Sviss međ annan fótinn á HM
Mynd: NordicPhotos
Króatar og Svisslendingar eru komnir međ annan fótinn á HM eftir sigra gegn Grikkjum og Norđur-Írum í kvöld.

Króatía skorađi fjögur á heimavelli gegn Grikklandi og skiptu Luka Modric, Nikola Kalinic, Ivan Perisic og Andrej Kramaric mörkunum á milli sín. Varnarmađurinn Sokratis gerđi eina mark Grikkja.

Svisslendingar unnu ţá Norđur-Íra á útivelli ţökk sé marki úr vítaspyrnu frá Ricardo Rodriguez, vinstri bakverđi AC Milan.

Liđin mćtast aftur á sunnudaginn og komast sigurvegararnir á HM.

Króatía 4 - 1 Grikkland
1-0 Luka Modric ('13, víti)
2-0 Nikola Kalinic ('19)
2-1 Sokratis ('30)
3-1 Ivan Perisic ('33)
4-1 Andrej Kramaric ('49)

Norđur-Írland 0 - 1 Sviss
0-1 Ricardo Rodriguez ('58, víti)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar