Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   þri 09. desember 2014 20:37
Brynjar Ingi Erluson
Twitter í hálfleik - Má reka stjóra í hálfleik?
Aaron Ramsey skoraði sturlað mark
Aaron Ramsey skoraði sturlað mark
Mynd: Getty Images
Fabian Frei fagnar marki sínu gegn Liverpool
Fabian Frei fagnar marki sínu gegn Liverpool
Mynd: Getty Images
Það er nóg um að vera í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Liverpool er 0-1 undir gegn Basel og þá er Arsenal að fara illa með Galatasaray. Hægt er að sjá helstu Twitter-færslur hér fyrir neðan.




Sindri Snær Jensson, leikmaður KR.
Liverpool hefur heimavöllinn og söguna með sér. Basel er einfaldlega betra fótboltalið í dag, því miður.

Einar Matthías, stuðningsmaður Liverpool.
Jæja Rodgers minn ef þú hefur ekki frumlegri hugmyndir NÚNA STRAX er þetta einfaldlega búið hjá þér.

Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður AGF.
ÞETTA ER SVO MIKIÐ GRÍN!!!

Albert Guðmundsson, leikmaður Heerenveen.
hahah þetta liverpool lið skemmtir mér svo mikið

Jón Páll Pálmason, þjálfari.
Hvernig er hægt að eyða 100 milljónum en eiga bara einn slakann senter og nánast engann hraða i liðinu? #rodgersout

Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks.
Fint skot þarna hja Ramsey... Wtf

Atli Viðar Björnsson, leikmaður FH.
Má reka stjóra í hálfleik?

Aron Elís Þrándarson, leikmaður Álasunds.
Legg það ekki vana minn að gagnrýna þjálfara, en hversu lengi ætlar Rodgers að reyna afsanna það að Allen sé ömurlegur. Guð minn almattugur

Kristján Óli Sigurðsson, 365.
Rikki Daða sagði að engir leikmenn Basel myndu spjara sig í ensku deildinni. Hafa meira þangað að gera en flestir leikmenn Liverpool.
Athugasemdir
banner
banner