Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mið 10. febrúar 2016 18:55
Arnar Geir Halldórsson
Byrjunarlið Peterborough og WBA: Berahino byrjar
Berahino byrjar í kvöld
Berahino byrjar í kvöld
Mynd: Getty Images
C-deildarlið Peterborough United fær WBA í heimsókn í síðasta leik 32-liða úrslita enska bikarsins.

Liðin gerðu 2-2 jafntefli á The Hawthorns og þurfa því að mætast aftur í kvöld.

Saido Berahino gerði bæði mörk WBA í fyrri leiknum og hann er í byrjunarliðinu í kvöld en mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð þessa 22 ára gamla enska framherja. Hann þekkir vel til hjá Peterborough því hann lék með liðinu sem lánsmaður um tíma.

Peterborough situr í 8.sæti C-deildarinnar en liðið lagði B-deildarlið Preston North End í 64-liða úrslitunum.

Byrjunarlið Peterborough:Alnwick, Zakuani, Baldwin, Taylor, Bostwick, Beautyman,Fox, Angol, Forrester, Samuelsen, Coulthirst,

Byrjunarlið WBA:Foster; Olsson, Chester, Yacob, Gardner, McClean, Gamboa, Berahino, McAuley, Fletcher (c), Rondon
Athugasemdir
banner
banner