Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Kjaftæðið - El Jóhann setti saman lið Meistaradeildarinnar hingað til
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
banner
   lau 10. mars 2018 15:00
Elvar Geir Magnússon
Geta íslensk félagslið lært af Gnúpverjum?
Mate Dalmay á hliðarlínunni.
Mate Dalmay á hliðarlínunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net hefur undanfarnar vikur fjallað mikið um markaðsmál í íslenskum fótbolta.

í þættinum í dag var nýr vinkill, heyrt var í Mate Dalmay, formanni og þjálfara körfuboltaliðs Gnúpverja sem leika í 1. deild karla.

Mate og hans menn hafa náð að skapa stórskemmtilega stemningu í kringum lið sitt með því að fara óhefðbundnar leiðir.

Ársmiðar á leiki liðsins eru derhúfur sem fólk mætir svo með á völlinn, boðið er upp á hálfleikssýningar og þá hefur liðið verið áberandi á samskiptamiðlum þar sem léttleikinn er allsráðandi.

Mate opinberaði að fyrir næsta tímabil ætli félagið að fjárfesta í fallbyssu.

Hlustaðu á viðtalið hér að ofan en einnig er heyrt í Magnúsi Hauki Harðarsyni hjá Vængjum Júpíters sem bjóða upp á karókíveislu í Grafarvoginum í kvöld.
Athugasemdir
banner