Tel vill helst fara til Man Utd - Annað tilboð í Mitoma - Watkins opinn fyrir Arsenal
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
   lau 10. maí 2014 18:13
Þórir Karlsson
Andri Rúnar: Erum með ungt lið
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
,,Ég er mjög sáttur með spilamennskuna okkar í dag," sagði Andri Rúnar Bjarnason framherji BÍ/Bolungarvíkur eftir 4-0 sigur liðsins á Tindastóli í dag.

Andri Rúnar skoraði þrennu fyrir BÍ/Bolungarvík í í dag. ,,Ég er mjög sáttur. Það er gaman að skora en ennþá skemmtilegra að vinna."

BÍ/Bolungarvík er spáð 7. sætinu í fyrstu deildinni í sumar en liðið setur stefnuna hærra en það.

,,Við stefnum hærra, að sjálfsögðu. Það er ágætt að vera spáð þarna. Við erum með rosalega ungt lið en við erum með góða stráka sem eru teknískir og vel spilandi eins og sást í dag."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner