,,Ég er mjög sáttur með spilamennskuna okkar í dag," sagði Andri Rúnar Bjarnason framherji BÍ/Bolungarvíkur eftir 4-0 sigur liðsins á Tindastóli í dag.
Andri Rúnar skoraði þrennu fyrir BÍ/Bolungarvík í í dag. ,,Ég er mjög sáttur. Það er gaman að skora en ennþá skemmtilegra að vinna."
Andri Rúnar skoraði þrennu fyrir BÍ/Bolungarvík í í dag. ,,Ég er mjög sáttur. Það er gaman að skora en ennþá skemmtilegra að vinna."
BÍ/Bolungarvík er spáð 7. sætinu í fyrstu deildinni í sumar en liðið setur stefnuna hærra en það.
,,Við stefnum hærra, að sjálfsögðu. Það er ágætt að vera spáð þarna. Við erum með rosalega ungt lið en við erum með góða stráka sem eru teknískir og vel spilandi eins og sást í dag."
Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir