Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Guðný: Var tekinn samningsfundur án mín
Kátur Jón Óli vonast til að halda útlendingunum
Dóri Árna: Sjálfstraustsleysi fyrir framan markið
Sandra: Fínt að fá að vera í sigurvímu eftir langa bið
Jóhann: Ekki mörg lið sem geta haldið þeim niðri
Guðni Eiríksson: Klárt mál að ef hún helst heil að þá fer hún út
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
   mið 10. maí 2017 22:52
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Anna Þórunn: Þær eru ekki bara sterkar fótboltalega
Kvenaboltinn
Anna Þórunn átti flottan leik í 1-0 sigri gegn KR.
Anna Þórunn átti flottan leik í 1-0 sigri gegn KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er mjög ánægð, við ætluðum að koma hingað og sækja þrjú stig og við gerðum það“, sagði Anna Þórunn leikmaður Grindavíkur eftir 1-0 sigur á KR. Anna Þórunn átti mjög góðan leik á miðjunni þrátt fyrir að erlendu leikmennirnir í liði Grindavíkur hefðu stolið senunni.

Lestu um leikinn: KR 0 -  1 Grindavík

„Ég er mjög ánægð, við ætluðum að koma hingað og sækja þrjú stig og við gerðum það“, sagði Anna Þórunn leikmaður Grindavíkur eftir 1-0 sigur á KR. Anna Þórunn átti mjög góðan leik á miðjunni þrátt fyrir að erlendu leikmennirnir í liði Grindavíkur hefðu stolið senunni.

„Markmiðið var að sækja okkur sterka útlendinga og við gerðum það. Þær eru ekki bara sterkar fótboltalega heldur félagslega líka og þær hafa fittað vel inn í hópinn.“

Nýliðarnir í Grindavík hafa byrjað mótið frábærlega og eru með 6 stig úr þremur leikjum. Átti Grindavíkur liðið von á svo góðri byrjun?

„Við erum með okkar markmið og ætlum að fylgja þeim. Þetta er eitt af þeim. Við áttum kannski ekki von á þessu en við ætluðum að stefna að þessu."

Hægt er að horfa á allt viðtalið við Önnu Þórunni í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner