Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
   fös 10. júní 2016 19:00
Elvar Geir Magnússon
Átta með flautu sem stefna á úrslitaleikinn
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Það eru ekki bara landsliðin sem eru að keppa á EM heldur einnig dómararnir. Hjá þeim dómurum sem valdir voru til að starfa á mótinu er markmiðið að fá sjálfan úrslitaleikinn. Dómarar geta fallið út eins og liðin og einhverjir verða sendir heim eftir að riðlakeppni lýkur.

Fótbolti.net skoðar hér átta dómara sem eru líklegir til að berjast um að fá að flauta sjálfan úrslitaleikinn.
Athugasemdir
banner
banner
banner