Það eru ekki bara landsliðin sem eru að keppa á EM heldur einnig dómararnir. Hjá þeim dómurum sem valdir voru til að starfa á mótinu er markmiðið að fá sjálfan úrslitaleikinn. Dómarar geta fallið út eins og liðin og einhverjir verða sendir heim eftir að riðlakeppni lýkur.
Fótbolti.net skoðar hér átta dómara sem eru líklegir til að berjast um að fá að flauta sjálfan úrslitaleikinn.
Fótbolti.net skoðar hér átta dómara sem eru líklegir til að berjast um að fá að flauta sjálfan úrslitaleikinn.
Athugasemdir