
Lið ÍA og Breiðabliks mættust í 16 liða úrslitum í Borgunarbikar karla á Akranesi í gærkvöldi og voru það Blikar sem fóru með sigur af hólmi eftir framlengdan leik, 1 - 2.
Myndirnar að neðan eru úr leiknum.
Athugasemdir