Stuðningsmenn enska landsliðsins hafa verið að haga sér eins og mestu fífl í Marseille í Frakklandi.
England mætir Rússum annað kvöld og hefur franska lögreglan þurft að hafa afskipti af enskum stuðningsmönnum oft undanfarna daga.
England mætir Rússum annað kvöld og hefur franska lögreglan þurft að hafa afskipti af enskum stuðningsmönnum oft undanfarna daga.
Mörg myndbönd hafa birst af óeirðunum og aðgerðum lögreglunnar sem hefur þurft að beita kylfum, skjöldum og táragasi til að koma ró á lýðinn.
Fótboltabullurnar hafa verið að lenda í slagsmálum við rússneska stuðningsmannahópa og innfædda, en hörðustu stuðningsmenn Marseille eru þekktir víða um Evrópu fyrir að vera einstaklega harðir í horn að taka.
Shocking behaviour in #Marseille shot this video tonight driving to my hotel #Eng @EURO2016 pic.twitter.com/7n4f4lAxD2
— Owen Humphreys (@owenhumphreys1) June 10, 2016
Exclusive: flares, tear gas, bottles and chairs. England and Russian fans clash in Marseille. See more on Sky News pic.twitter.com/3neoYKbSAG
— Michael Greenfield (@SkyGreenfield) June 10, 2016
Athugasemdir