Það var nóg um dramatík í leiknum þar sem mikið var um færi og yfirleitt eitthvað í gangi.
Dramatíkin náði svo hámarki á lokamínútum leiksins þegar Dimitri Payet skoraði stórkostlegt mark og tryggði heimamönnum nauman 2-1 sigur.
Þá er veislan formlega hafin...til hamingju knattspyrnu unnendur #EM2016 #ÁframÌsland #fotboltinet
— Tólfan (@12Tolfan) June 10, 2016
Þetta er an alls vafa lelegasta opnunar atriði sem eg hef seð.. Hvaað eeer að fretta Frakkland. #em2016 #EURO2016 #emisland
— Katrin Mist (@KatrinMist) June 10, 2016
Kaninn er ljósárum á undan Evrópumönnum með svona upphafshatiðir
— magnus bodvarsson (@zicknut) June 10, 2016
Ég ætla rétt að vona að þeir sem veðjuðu á að Rúmenar myndi skora fyrsta mark EM séu enn við hestaheilsu eftir þetta dauðafæri. #EMISLAND
— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 10, 2016
Glæsilegur íslenski fáninn á opnunarleiknum á EM! #ISL #em2016 pic.twitter.com/7TexhAFHWN
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 10, 2016
Er leikurinn í Búkarest eða rugluðust þau á búningum? #emisland
— Helgi Seljan (@helgiseljan) June 10, 2016
Besta markvarsla mótsins komin. Hinir markverðirnir þurfa ekki að mæta til leiks.
— Kristján Atli (@kristjanatli) June 10, 2016
Hvernig hafa Frakkar ekki skorað? #EMÍSLAND
— Helena Valtýsdóttir (@helenavaltys) June 10, 2016
DAUÐAFÆRI hjá Antoine Griezmann!#FRA #ROU #EMISLAND pic.twitter.com/0mw5OxSYWP
— Síminn (@siminn) June 10, 2016
Sprotadómarar eru bara vildarvinir UEFA. Fá frítt á leik og gera ekki neitt #fotboltinet
— Bergmann Guðmundsson (@BergmannGudm) June 10, 2016
Er að horfa á twitter. Leikurinn fékk að fljóta með #emisland pic.twitter.com/ynvY7Hi6XF
— Einar Ragnarsson (@einar91) June 10, 2016
Sé að uppástunga mín til reglubreytinganefndar FIFA um að dómari sitji einhyrning í opnunarleiknum hefur ekki hlotið hljómgrunn. #emisland
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 10, 2016
Vantar eitthvað fram á við hjá Rúmeníu. Er Gheorghe Hagi hættur að spila? #EMISLAND
— Sigurður Ó. Jónsson (@siggioskar) June 10, 2016
Giroud fram yfir Martial, þarf ekki að senda Deschamps í geðmat eða? #EM2016
— Runólfur Trausti (@Runolfur21) June 10, 2016
Rúmenar gætu haft gagn af því að leita sér hjálpar hjá ímyndarráðgjöfum. eg hugsa bara um blóðsjúgandi einræðisherra þegar eg heyri Rúmenia.
— gaukur ulfarsson (@gaukuru) June 10, 2016
Vaknar Þorsteinn J. alltaf rétt fyrir stórmót? #EMÍsland
— Birgir Indriðason (@Birgirind) June 10, 2016
MARK! Olivier Giroud!
— Síminn (@siminn) June 10, 2016
Eða eins og @GummiBen mundi orða það: „#$@&%*!“
1-0 fyrir Frakklandi!#EMÍsland #FRA #ROU pic.twitter.com/3ORfnT6Ru8
Aldrei brot... Hoppar upp og markmaður með lélegt úthlaup #Giroud #EURO2016 #fotboltinet
— Bjarni Jakob (@bjjakobg) June 10, 2016
Víti! 1-1!#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/Gm2XIgVSzC
— Síminn (@siminn) June 10, 2016
Að hafa Evra í starting 11 #fail #fotboltinet pic.twitter.com/CEQiFKn5SP
— Ari Jónsson (@AriJons1) June 10, 2016
Við hverju býstu þegar þú setur 35 ára gamlan hund í vörnina? Elska þennan hund samt alltaf pínu - þrátt fyrir allt! #EMÍsland #fotboltinet
— Anna Brynja Baldurs (@annabrynja) June 10, 2016
Payet er yfirburðamaður hjá Frökkum. Pogba í skugganum. Martial in for the win. #emisland #fotboltinet
— Einar Þór Sigurðsson (@EinsiSigurdsson) June 10, 2016
„Mark mótsins er bara komið!“ - @GummiBen
— Síminn (@siminn) June 10, 2016
Dimitri Payet með ótrúlegt mark á 89. mínútu. 2-1#FRA #ROU #EMÍSLAND pic.twitter.com/vxTVtoBNGI
Ááiii hvað þetta var fallegt #EMÍsland #fotbolti #EURO2016 #fotboltinet
— Bjarni Jakob (@bjjakobg) June 10, 2016
Payet er alveg jafnfættur. Bæði skotið og fyrirgjöfin í fyrra markinu með "verri" fæti. Styrkleiki. #emísland
— Hlynur Magnússon (@hlynurm) June 10, 2016
Ok @GummiBen er orðinn hás eftir fyrsta leik, koníak á þig í kvöld,þurfum okkar besta mann í 100% standi á Þriðjudaginn. #Emisland
— Aron Elis (@AronElisArnason) June 10, 2016