Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fim 10. ágúst 2017 23:09
Hulda Mýrdal
Fanndís: Ég reyndi að brjóta upp leikinn og var að reyna að gera eitthvað
Fanndís í leik með Blikum
Fanndís í leik með Blikum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fanndís Friðriksdóttir var eðlilega ekki sátt eftir 2-0 tap fyrir Val í kvöld. Blikar hefðu getað minnkað forskot sem Þór/KA hefur þar sem Þór/KA gerði jafntefli við Fylki í kvöld. Það mistókst hinsvegar og 2-0 staðreynd.

Fanndís: " Já auðvitað, hann sagði mér það, það er mjög svekkjandi en við þurfum að halda áfram."

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Breiðablik

Valsstelpur voru vel skipulagðar í dag og öskufljótt lið Breiðabliks átti lítil svör:
"Þær voru með fimm í vörn og við með boltann 90% af leiknum. Það getur oft verið erfitt að brjóta fimm manna varnarlínu sem liggur inn í þeirra markteig. Við höfðum enginn svör við því nema skot fyrir utan teig sem við náðum ekki að koma ein."

Fanndís átti nokkra spretti upp kantinn en virtist vanta aðstoð : "Nei ég var bara að reyna að brjóta upp leikinn því að þær lágu svo aftarlega. Ég var bara að reyna að gera eitthvað."


Nú misstu Blikar þrjá leikmenn úr byrjunarliði sínu, hafði það áhrif? "Auðvitað eru þær mjög góðir leikmenn, en það á að koma maður í manns stað og við eigum að hafa leikmenn í það. Ég veit það ekki, gæti vel verið. En ég held samt ekki.

Að lokum sagði Fanndís: Þetta er ekki búið "Við þurfum að halda áfram, það misstíga sig greinilega allir, líka liðin fyrir ofan okkur sem er það jákvæða sem við getum tekið út úr þessu í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner
banner