Liverpool og Newcastle gætu skipst á framherjum - Bayern undirbýr tilboð í Verbruggen - Man Utd horfir til Sporting
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
   fim 10. ágúst 2017 23:09
Hulda Mýrdal
Fanndís: Ég reyndi að brjóta upp leikinn og var að reyna að gera eitthvað
Fanndís í leik með Blikum
Fanndís í leik með Blikum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fanndís Friðriksdóttir var eðlilega ekki sátt eftir 2-0 tap fyrir Val í kvöld. Blikar hefðu getað minnkað forskot sem Þór/KA hefur þar sem Þór/KA gerði jafntefli við Fylki í kvöld. Það mistókst hinsvegar og 2-0 staðreynd.

Fanndís: " Já auðvitað, hann sagði mér það, það er mjög svekkjandi en við þurfum að halda áfram."

Lestu um leikinn: Valur 2 -  0 Breiðablik

Valsstelpur voru vel skipulagðar í dag og öskufljótt lið Breiðabliks átti lítil svör:
"Þær voru með fimm í vörn og við með boltann 90% af leiknum. Það getur oft verið erfitt að brjóta fimm manna varnarlínu sem liggur inn í þeirra markteig. Við höfðum enginn svör við því nema skot fyrir utan teig sem við náðum ekki að koma ein."

Fanndís átti nokkra spretti upp kantinn en virtist vanta aðstoð : "Nei ég var bara að reyna að brjóta upp leikinn því að þær lágu svo aftarlega. Ég var bara að reyna að gera eitthvað."


Nú misstu Blikar þrjá leikmenn úr byrjunarliði sínu, hafði það áhrif? "Auðvitað eru þær mjög góðir leikmenn, en það á að koma maður í manns stað og við eigum að hafa leikmenn í það. Ég veit það ekki, gæti vel verið. En ég held samt ekki.

Að lokum sagði Fanndís: Þetta er ekki búið "Við þurfum að halda áfram, það misstíga sig greinilega allir, líka liðin fyrir ofan okkur sem er það jákvæða sem við getum tekið út úr þessu í kvöld.
Athugasemdir
banner