Nkunku til Barcelona? - Man Utd hefur áhuga á Osimhen - Díaz ánægður á Anfield
   lau 10. nóvember 2012 14:46
Elvar Geir Magnússon
Töfluröðun í Pepsi-deild karla: FH-ingar byrja gegn Keflavík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú áðan var dregið í töfluröð fyrir Pepsi-deild karla. Íslandsmeistarar FH munu eiga Keflavík á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar á næsta ári.

Stórleikur verður á KR-velli þar sem Stjarnan kemur í heimsókn.

Fyrsti leikur Víkings Ólafsvík í efstu deild frá upphafi verður á heimavelli gegn Fram.

1. umferð:
Fylkir - Valur
Víkingur Ó. - Fram
Breiðablik - Þór
FH - Keflavík
ÍBV - ÍA
KR - Stjarnan

2. umferð:
ÍA - Valur
Keflavík - KR
Stjarnan - Víkingur Ó.
ÍBV - Breiðablik
Þór - FH
Fram - Fylkir

Smelltu hér til að sjá töfluröðunina
Athugasemdir
banner
banner
banner