banner
fös 10.nóv 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Buffon: Ítalía fer alltaf á HM
Mynd: NordicPhotos
Gianluigi Buffon segir ţađ ekki koma til greina fyrir ítalska landsliđiđ ađ komast ekki til Rússlands nćsta sumar.

Ítalir heimsćkja Svía í umspilsleik í kvöld og eiga svo heimaleik á mánudaginn.

„Ţađ er skrítiđ ađ fara í umspil ţví ţađ er svo langt síđan viđ spiluđum umspilsleik," sagđi Buffon, sem var í hópnum í síđasta umspilsleik Ítalíu, en hann var gegn Rússlandi fyrir 20 árum.

„Ítalía fer alltaf á HM, ţađ kemur ekki til greina ađ sleppa ţví. Ég hef spilađ ţónokkra leiki viđ Svíţjóđ og hafa keppnisleikirnir ekki fariđ vel.

„Ţetta er liđ sem viđ megum alls ekki vanmeta. Viđ ţurfum ađ leggja allt í sölurnar til ađ komast á HM."


Heimsmeistaramótiđ gćti orđiđ síđasta stórmót sem Buffon fer á sökum aldurs, en hann verđur fertugur í janúar. Buffon er fyriliđi ítalska landsliđsins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar