banner
fös 10.nóv 2017 13:18
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Er landsliđsferli Drinkwater lokiđ?
Mynd: NordicPhotos
„Danny Drinkwater hefur gert stćrstu mistökin á ferli sínum," segir pistlahöfundurinn og fyrrum fótboltamađurinn, Chris Sutton, í pistli sem hann ritar á vef Daily Mail í dag.

Umrćdd mistök hjá Drinkwater sem Sutton skrifar um er sú ákvörđun hans ađ segja nei viđ landsliđsţjálfarann Gareth Southgate, ţegar Southgate bađ hann um ađ koma inn í hópinn fyrir vináttulandsleikin gegn Ţýskalandi og Brasilíu.

Drinkwater ákvađ frekar ađ vera áfram hjá Chelsea og ćfa ţar í stađinn fyrir ađ fara í vináttulandsleikina. Southgate vildi fá Drinkwater inn í hópinn ţar sem mikil meiđsli herja nú á enska landsliđshópnum.

„Ađ segja viđ Glenn Hoddle ađ ég myndi ekki spila međ varaliđi Englands áriđ 1998 var versta ákvörđun sem ég hef tekiđ. Ţegar ég var 24 ára gamall var landsliđsferli mínum lokiđ," segir Sutton, sem lék međ Blackburn, Chelsea, Celtic og fleiri liđum.

Sutton heldur svo áfram og segir ađ landsliđferli Drinkwater sé nú án ef lokiđ, hann hafi spilađ sinn síđasta landsleik.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar