banner
fös 10.nóv 2017 16:41
Magnús Már Einarsson
Evra dćmdur í bann ţar til í júní
Evra er á leiđ í langt frí frá fótbolta.
Evra er á leiđ í langt frí frá fótbolta.
Mynd: NordicPhotos
UEFA hefur úrskurđađ Patrice Evra, varnarmann Marseille, í bann frá fótbolta út júní á nćsta ári. Evra fékk rauđa spjaldiđ fyrir leik liđsins gegn Vitoria Guimares í Evrópudeildinni í síđustu viku en hann sparkađi í höfuđiđ á stuđningsmanni Marseille.

Sparkiđ minnti á karatesparkiđ sem Eric Cantona tók á stuđningsmann Crystal Palace í leik međ Manchester United áriđ 1995.

Auk ţess ađ vera dćmdur í leikbann ţarf hinn 36 ára gamli Evra ađ greiđa 10 ţúsund evrur (1,2 milljón króna) í sekt.

Evra hefur veriđ settur í tímabundiđ bann hjá Marseille. Hann fćr fund međ forráđamönnum félagsins til ađ skýra frá sinni stöđu, en líklegt ţykir ađ hann verđi látinn laus undan samningi sínum.

Hér ađ neđan má sjá myndir og myndband af atvikinu í síđustu viku.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar