fös 10.nóv 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Forsetinn kennir nornum um slćmt gengi Benevento
Mynd: NordicPhotos
Oreste Vigorito, forseti Benevento, segist hafa trú á ţví ađ félagiđ haldi sér í efstu deild ítalska boltans ţrátt fyrir skelfilega byrjun á tímabilinu.

Félagiđ er stigalaust á botninum eftir tólf umferđir, en átti góđan leik gegn Juventus í síđustu umferđ sem tapađist ađeins 2-1.

„Viđ erum búnir ađ vera ađ gera góđa hluti í leikjum okkar en ţađ skilar sér ekki í stigum," sagđi Vigorito viđ Gazzetta dello Sport.

„Ţetta er nornunum ađ kenna, ţađ vita allir ađ Benevento er nornabćr, ţetta eru álög. Ég er ekki ađ grínast, ég er hjátrúarfullur."

Vigorito segist vera stoltur af hvernig Benevento spilađi gegn Juventus og er viss um ađ félagiđ haldi sér uppi ţrátt fyrir álögin.

„Eitt er víst, viđ munum halda okkur uppi í efstu deild, vegna ţess ađ ţetta er félag sem gefst aldrei upp.

„Ţađ var hálfgerđur sigur ađ fylgjast međ strákunum okkar sćkja stíft á margfalda Ítalíumeistara Juventus. Vonandi fáum viđ alvöru sigur í nćsta leik, gegn Sassuolo."


Benevento er ţekktur sem nornabćr á Ítalíu og ef merki félagsins er skođađ sést ţar norn fljúgandi um á kúst. Borgarbúar skildu eftir kústa eđa salt fyrir utan hurđirnar sínar á nćturna af ótta viđ nornirnar, sem koma ađeins út í skjóli nćtur. Norn ţarf ađ telja hvert einasta strá á kústinum og hvert einasta saltkorn áđur en hún kemst óbođin inn.

Bćrinn hét upprunalega Maleventum, en Rómverjarnir breyttu ţví í Beneventum 268 eftir krist. Male ţýđir slćmt, eđa vont, á ítölsku og latínu. Bene er jákvćtt og gott.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar