banner
fös 10.nóv 2017 07:45
Ívan Guđjón Baldursson
Hazard: De Bruyne besti leikmađur deildarinnar
Mynd: NordicPhotos
Eden Hazard, ein skćrasta stjarna Englandsmeistara Chelsea, segir Manchester City vera besta liđiđ á Englandi í dag.

Hazard telur samlanda sinn, Kevin De Bruyne, vera besta leikmann ensku Úrvalsdeildarinnar.

„Ég tel Man City vera besta liđiđ á Englandi ţessa stundina," sagđi Hazard.

„De Bruyne er mikilvćgasti leikmađur City. Hann passar fullkomlega inn í leikstíl Guardiola og fćr ţar tćkifćri til ađ blómstra.

„Kevin er búinn ađ vera besti leikmađur deildarinnar fyrstu mánuđi tímabilsins, ţađ eru engar efasemdir um ţađ."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar