banner
fös 10.nóv 2017 17:25
Magnús Már Einarsson
Marseille riftir samningi viđ Evra (Stađfest)
Frá atvikinu í síđustu viku.
Frá atvikinu í síđustu viku.
Mynd: NordicPhotos
Marseille hefur rift samningi vinstri bakvarđarins Patrice Evra viđ félagiđ.

Hinn 36 ára gamli Evra var í dag dćmdur í bann út tímabiliđ hjá UEFA eđa til 30. júní á nćsta ári.

Evra fékk rauđa spjaldiđ fyrir leik liđsins gegn Vitoria Guimares í Evrópudeildinni í síđustu viku en hann sparkađi í höfuđiđ á stuđningsmanni Marseille.

Auk ţess ađ vera dćmdur í leikbann ţarf Evra ađ greiđa 10 ţúsund evrur (1,2 milljón króna) í sekt.

Hér ađ neđan má sjá myndir og myndband af atvikinu í síđustu viku.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar