fös 10.nóv 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Sacchi ekki ánćgđur međ varnarlínu landsliđsins
Mynd: NordicPhotos
Arrigo Sacchi, sem stýrđi ítalska landsliđinu frá 1991 til 1996, er ekki ánćgđur ađ liđiđ sé ađ nota ţriggja manna varnarlínu.

Ítalir mćta Svíum í umspili fyrir sćti á HM í kvöld og telur Sacchi ţađ vera óráđ ađ tefla fram ţremur varnarmönnum í stađ fjögurra.

„Ekkert liđ notar ţriggja manna varnarlínu í ítalska boltanum. Uppstillingin sem Ventura notar er 3-5-2, ekki 5-3-2 ," sagđi fyrrverandi ţjálfari Atletico Madrid, Milan og Parma viđ RadioUno.

„Ţau liđ sem spila međ ţrjá miđverđi á Ítalíu nota líka bakverđi og eru í raun međ fimm manna varnarlínur, eins og til dćmis Milan og Lazio.

„Ég myndi nota Antonio Candreva, Ciro Immobile og Lorenzo Insigne saman í framlínunni, sérstaklega í ljósi ţess ađ Ciro og Lorenzo gerđu frábćra hluti saman hjá Pescara.

„Insigne ćtti ađ vera fyrsta nafniđ á blađ, hann er hćfileikaríkasti landsliđsmađurinn og hefur veriđ stórkostlegur ţađ sem af er tímabils."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar