fös 10.nóv 2017 21:13
Elvar Geir Magnússon
Solo sakar Blatter um ađ hafa gripiđ í rassinn á sér
Hope Solo og Blatter á sviđinu 2013.
Hope Solo og Blatter á sviđinu 2013.
Mynd: NordicPhotos
Hope Solo, markvörđur bandaríska kvennalandsliđsins, sakar Sepp Blatter, fyrrum forseta FIFA, um kynferđislega áreitni á Ballon d’Or verđlaunahátíđinni í janúar 2013.

Solo, 36 ára, segir ađ Blatter hafi gripiđ í rassinn á sér.

Talsmađur Blatter hefur svarađ ţessum ásökunum og sagt ađ ţćr séu algjörlega út í hött.

Solo og Blatter komu saman á sviđiđ til ađ opinbera um leikmann ársins í kvennaflokki. Ţau voru saman baksviđs og segir Solo ađ Bletter hafi gripiđ í afturenda sinn rétt áđur en ţau stigu á sviđ.

Solo segir ađ framkoma Blatter hafi veriđ sjokkerandi en hún hafi náđ ađ halda haus til ađ veita verđlaunin.

Blatter, 81 árs, var settur í bann frá fótbolta vegna spillingamála. Hann hefur oft veriđ sakađur um karlrembu, til ađ mynda áriđ 2004 ţegar hann sagđi ađ leikmenn í kvennaboltanum ćttu ađ vera í ţrengri stuttbuxum til ađ lađa ađ karlkyns áhorfendur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar