fös 10.nóv 2017 18:19
Orri Rafn Sigurđarson
Sólon Breki í Vestra (Stađfest)
watermark Bjarni Jóhannsson og Sólon Breki Leifsson.
Bjarni Jóhannsson og Sólon Breki Leifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Orri Rafn Sigurđarson
Vestri hefur krćkt í liđsstyrk fyrir keppni í 2. deildina í sumar en sóknarmađurinn Sólon Breki Leifsson skrifađi undir eins árs samning hjá félaginu í kvöld.

Sólon Breki kemur frá Breiđabliki en samningur hans ţar rann út um miđjan síđasta mánuđ.

Hinn 19 ára gamli Sólon er uppalinn Bliki en hann kom viđ sögu í ellefu leikjum í Pepsi-deildinni í sumar.

Síđari hluta tímabils 2016 var Sólon í láni hjá Vestra ţar sem hann skorađi átta mörk í ellefu leikjum. Hann ţekkir ţví til á Vestfjörđum.

Sólon lék sína fyrst leiki í Pepsi-deildinni međ Breiđabliki sumariđ 2015 en samtals hefur hann leikiđ 20 deildar og bikarleiki međ Blikum.

Vestri endađi í 8. sćti í 2. deildinni í sumar en reynsluboltinn Bjarni Jóhannsson tók viđ ţjálfun liđsins á dögunum.

Hér til hliđar má sjá Bjarna og Sólon Breka eftir undirskriftina í kvöld. Skrifađ var undir í höfuđstöđvum S. Helgason en viđ sama tćkifćri var framlengdur samsstarfssamningur Vestra og fyrirtćkisins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar