fös 10.nóv 2017 22:36
Helgi Fannar Sigurđsson
Undankeppni HM: Senegal komiđ áfram
Diafra Sakho var á skotskónum í kvöld.
Diafra Sakho var á skotskónum í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Suđur-Afríka 0-2 Senegal
1-0 Sakho (12')
2-0 Mkhize (38' Sjálfsmark)

Senegal tryggđi sćti sitt á HM í Rússlandi á nćsta ári međ sigri á Suđur-Afríku í kvöld.

Eftir sigurinn er ljóst ađ ekkert liđ getur náđ Senegal, sem er á toppi síns riđils í Afríku-hluta undankeppni HM, í seinustu umferđinni.

Diafra Sakho, leikmađur West Ham, kom Senegal yfir á 12. mínútu leiksins áđur en Thamsanqa Mkhize, leikmađur Suđur-Afríku, varđ fyrir ţví óláni ađ skora sjálfsmark.

Ţetta reyndust vera einu mörk leiksins og verđur Senegal ţví á međal ţátttökuţjóđa á HM á nćsta ári.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar