Búast við því að Van Dijk geri nýjan samning - Arsenal vill Cunha - Akliouche meðal leikmanna á blaði City
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
   fös 11. janúar 2013 23:50
Magnús Már Einarsson
Árni Vilhjálms: Vonandi hefur Gummi Ben lært af þessu
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
Árni Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður í hálfleik og tryggði Breiðabliki 3-1 sigur á ÍBV í Fótbolta.net mótinu með tveimur mörkum í síðari hálfleik.

,,Maður er búinn að læra ágætlega mikið af Gumma Ben. Þó að hann sé ekki á hverri einustu æfingu þá kennir hann manni ýmislegt þegar hann er á æfingum. Hann tekur framherjana í 5-10 mínútur á æfingu og kennir þeim að skora," sagði Árni við Fótbolta.net eftir leikinn í kvöld.

Síðara mark Árna var sérstaklega glæsilegt en hann klippti boltann þá í netið. Árni segir að Gummi hafi ekki kennt sér það.

,,Hann er reyndar ekki búinn að ná því en vonandi hefur hann lært eitthvað af þessu," sagði Árni léttur í bragði.

Árni segir að Blikar setji stefnuna hátt á þessu ári. ,,Maður reynir alltaf að toppa árið á undan. Það var annað sætið í fyrra og við reynum að gera betur en það."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner