mi 11.jan 2017 10:15
Magns Mr Einarsson
Alfre mehndlun hj srfringum Katar
Alfre Finnbogason.
Alfre Finnbogason.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
Alfre Finnbogason, framherji Augsburg og slenska landslisins, er farinn til Katar ar sem hann verur mehndlun hj srfringum vegna meisla sem hafa veri a hrj hann san oktber.

Hinn 27 ra gamli Alfre hefur ekkert spila san sigurleik slands gegn Tyrklandi ann 9. oktber sastliinn. Alfre er me blgur lfbeini sem leiir niur nrann en hann hefur ekki n a vinna bug meislunum.

dgunum var Alfre mehndlun slandi en hann er n farinn til Katar ar sem hann verur mehndlun t mnuinn.

Alfre verur mehndlun hj fyrirtki Katar sem er me tplega 800 starfsmenn fr 68 jum.

„g vona a etta veri loksins betra. Ef g finn minni srsauka get g vonandi byrja a fa me Augsburg febrar," sagi Alfre vi Bild.

Alfre skorai fyrstu remur leikjum slands undankeppni HM en hann missti af leiknum gegn Kratu nvember. Nsti leikur slands undankeppninni er gegn Kosovo ann 24. mars.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | ri 20. desember 06:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 10. desember 12:30
Sindri Kristinn lafsson
Sindri Kristinn lafsson | ri 29. nvember 11:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 11. nvember 21:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 08. nvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mn 07. nvember 12:00
r Smon
r Smon | fs 30. september 12:35
r Smon
r Smon | fs 23. september 12:22
No matches