banner
mi 11.jan 2017 21:47
Bjarni rarinn Hallfresson
Deildabikarinn: Southampton me sigur gegn Liverpool
Nathan Redmond skorai eina mark leiksins
Nathan Redmond skorai eina mark leiksins
Mynd: NordicPhotos
Southampton 1 - 0 Liverpool
1-0 Nathan Redmond ('20 )

Southampton tk mti Liverpool fyrri leik lianna undanrslitum enska deildarbikarsins kvld.

Leikurinn byrjai rlega og gerist lti leiknum, allt ar til 22. mntu leiksins egar Nathan Redmond kom heimamnnum Southampton yfir. Ragnar Klavan vrn Liverpool misreiknai knttinn adragandanum.

Southampton fkk svo gott fri til ess a bta vi marki undir lok fyrri hlfleiks en Loris Karius, markvrur Liverpool vari vel. 1-0 hlfleik.

seinni hlfleik voru a heimamenn sem voru betri og voru eir lklegri til ess a auka forskoti. Marki kom hins vegar ekki og uru lokatlur 1-0.

Liverpool mega vera sttir a etta var aeins fyrri leikurinn og a munurinn hafi ekki veri meiri leikslok. Lii var langt fr snu besta.

Seinni leikurinn fer fram Anfield eftir tvr vikur, ann 25. janar.


Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | ri 20. desember 06:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 10. desember 12:30
Sindri Kristinn lafsson
Sindri Kristinn lafsson | ri 29. nvember 11:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 11. nvember 21:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 08. nvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mn 07. nvember 12:00
r Smon
r Smon | fs 30. september 12:35
r Smon
r Smon | fs 23. september 12:22
No matches