miđ 11.jan 2017 18:15
Magnús Már Einarsson
Hilmar Trausti ráđinn ađstođarţjálfari Hauka (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hilmar Trausti Arnarsson hefur veriđ ráđinn ađstođarţjálfari Hauka í Inkasso-deildinni.

Stefán Gíslason er ţjálfari Hauka en hann tók viđ af Luka Kostic síđastliđiđ haust.

Hinn ţrítugi Hilmar Trausti er uppalinn hjá Haukum en hann hefur spilađ međ liđinu lengst af á sínum ferli.

Áriđ 2015 fór Hilmar til KA en hann yfirgaf herbúđir félagsins snemma í fyrrasumar og gekk í kjölfariđ til liđs viđ ÍH ţar sem hann spilađi síđari hluta tímabils.

Hilmar ćtlar nú ađ einblína á ţjálfun en hann stefnir ekki á ađ spila međ Haukum nćsta sumar.

Á ferli sínum hefur Hilmar skorađ 30 mörk í 225 leikjum í deild og bikar en hann hefur auk Hauka, KA og ÍH leikiđ međ Leikni R.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar