mi 11.jan 2017 23:30
Bjarni rarinn Hallfresson
talski bikarinn: Juventus fram
Mario Mandzukic skorai  kvld
Mario Mandzukic skorai kvld
Mynd: NordicPhotos
Juventus og Fiorentina tryggu sr farseilinn 8-lia rslit talska bikarsins kvld.

Fiorentina fkk Chievo heimskn og sigruu heimamenn hrkuleik. Spjldunum var veifa gr og erg og fengu tveir a fjka taf, einn sitthvoru lii.

Sigurmark Fiorentina kom ekki fyrr en 90. mntu egar Federico Bernardeschi skorai r vtaspyrnu. Fiorentina mun mta Napoli 8-lia rslitum.

talumeistararnir og bikarmeistararnir Juventus fengu Atalanta heimskn. Meistararnir komust 2-0 me mrkum fr Paulo Dybala og Mario Mandzukic og var a staan hlfleik.

Um mibik seinni hlfleiks minnkuu gestirnir muninn en Miralem Pjanic skorai rija mark Juventus. Atalanta nu a klra bakkann en a var ekki ng og Juventus sigruu 3-2.

Juventus mun mta anna hvort AC Milan ea Torino 8-lia rslitum
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | ri 20. desember 06:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | lau 10. desember 12:30
Sindri Kristinn lafsson
Sindri Kristinn lafsson | ri 29. nvember 11:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 11. nvember 21:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 08. nvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mn 07. nvember 12:00
r Smon
r Smon | fs 30. september 12:35
r Smon
r Smon | fs 23. september 12:22
No matches