banner
miđ 11.jan 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Olsson sagđur á leiđ til Swansea
Martin Olsson fagnar marki međ Norwich.
Martin Olsson fagnar marki međ Norwich.
Mynd: NordicPhotos
Swansea er nálćgt ţví ađ ganga frá kaupum á Martin Olsson, vinstri bakverđi Norwich. Kaupverđiđ hljóđar upp á fimm milljónir punda.

Hinn 28 ára gamli Olsson var nálćgt ţví ađ ganga í rađir Swansea fyrir tveimur árum en ekkert varđ af félagaskiptunum ţá.

Líklegt er ađ Svíinn gangi hins vegar til liđs viđ Swansea á nćstu dögum og taki stöđu Neil Taylor sem kinnbeinsbrotnađi á ćfingu í morgun og verđur frá nćstu vikurnar.

Swansea hefur fengiđ flest mörk á sig í ensku úrvalsdeildinni eđa 45 talsins.

Paul Clement, nýráđinn stjóri liđsins, leitar nú leiđa til ađ styrkja varnarleikinn en eins og kom fram fyrr í dag ţá er Mamadou Sakho varnarmađur Liverpool eininig á óskalistanum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar