banner
miđ 11.jan 2017 16:30
Magnús Már Einarsson
Terry fer ekki frá Chelsea
Mynd: NordicPhotos
John Terry er ekki á förum frá Chelsea í ţessum mánuđi samkvćmt frétt Sky Sports.

Bournemouth óskađi eftir ađ fá Terry á láni en ekkert verđur af ţeim áćtlunum.

Hinn 36 ára gamli Terry er samningsbundinn fram á sumar og hann ćtlar ađ klára samning sinn.

Terry hefur lítiđ sem ekkert spilađ međ Chelsea í vetur en Gary Cahill, David Luiz og Cesar Azpilicueta hafa myndađ ţriggja manna vörn liđsins.

Terry fékk tćkifćriđ í bikarleik gegn Peterborough um helgina en hann var rekinn af velli í ţeim leik eftir 66 mínútur.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar