banner
miđ 11.jan 2017 11:00
Magnús Már Einarsson
Zlatan verđur međ gegn Liverpool
Zlatan hefur skorađ tólf mörk undanfarna tvo mánuđi.
Zlatan hefur skorađ tólf mörk undanfarna tvo mánuđi.
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, reiknar međ ađ Zlatan Ibrahimovic verđi klár fyrir stórleikinn gegn Liverpool á sunnudag.

Zlatan var ónotađur varamađur gegn Reading um helgina og í gćr var hann fjarri góđu gamni gegn Hull í enska deildabikarnum.

Svíinn var veikur heima í gćr en hann verđur međ í leiknum á sunnudag ađ sögn Mourinho.

„Zlatan er veikur en ég held ađ ţađ sé ekkert vandamál. Hann verđur í góđu lagi," sagđi Mourinho.

Varnarmađurinn Marcos Rojo meiddist gegn Reading og var ekki međ í gćrkvöldi. Ađ sögn Mourinho er hann tćpur fyrir leikinn gegn Liverpool
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar