Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 11. janúar 2018 08:50
Elvar Geir Magnússon
Alfreð missir líklega af leiknum gegn Hamburg
Alfreð Finnbogason fagnar marki með Augsburg.
Alfreð Finnbogason fagnar marki með Augsburg.
Mynd: Getty Images
Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Augsburg, mun væntanlega missa af fyrsta leik eftir vetrarfrí í Þýskalandi þegar lið hans mætir Hamburg á laugardaginn.

Alfreð gat ekki æft í gær vegna veikinda og þá hefur hann einnig verið að glíma við meiðsli í hásin frá því fyrir áramót.

Manuel Baum, þjálfari Augsburg, gefur þó ekki upp alla von og segist vonast til þess að Alfreð geti verið til taks á bekknum á laugardag.

Alfreð er algjör lykilmaður hjá Augsburg enda einn markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar. Hann er þar þriðji á lista með ellefu mörk.

Augsburg situr í níunda sæti deildarinnar.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 29 25 4 0 74 19 +55 79
2 Bayern 29 20 3 6 82 36 +46 63
3 Stuttgart 29 20 3 6 67 34 +33 63
4 RB Leipzig 29 17 5 7 67 33 +34 56
5 Dortmund 29 16 8 5 57 34 +23 56
6 Eintracht Frankfurt 30 11 12 7 46 40 +6 45
7 Augsburg 30 10 9 11 48 49 -1 39
8 Freiburg 29 11 6 12 41 52 -11 39
9 Hoffenheim 29 10 6 13 49 57 -8 36
10 Heidenheim 29 8 10 11 42 50 -8 34
11 Gladbach 29 7 10 12 50 56 -6 31
12 Werder 29 8 7 14 36 49 -13 31
13 Union Berlin 29 8 5 16 25 45 -20 29
14 Wolfsburg 29 7 7 15 34 50 -16 28
15 Bochum 29 5 12 12 34 59 -25 27
16 Mainz 29 5 11 13 30 47 -17 26
17 Köln 29 4 10 15 23 51 -28 22
18 Darmstadt 29 2 8 19 28 72 -44 14
Athugasemdir
banner
banner
banner