Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 11. janúar 2018 12:30
Magnús Már Einarsson
Lið ársins hjá UEFA - Fimm frá Real Madrid
Sergio Ramos er einn af leikmönnum Real Madrid í liðinu.
Sergio Ramos er einn af leikmönnum Real Madrid í liðinu.
Mynd: Getty Images
Tæplega 800 þúsund manns tóku þátt í vali UEFA á liði ársins árið 2017.

Spilað er leikkerfið 4-3-3 en Real Madrid á flesta menn í liðinu eða fimm talsins.

Juventus á tvo leikmenn og PSG, Manchester City, Chelsea og Barcelona eiga öll sinn fulltrúa.

Lið ársins hjá UEFA
Gianluigi Buffon (Juventus) 41,8%
Dani Alves (PSG) 42,7%
Sergio Ramos (Real Madrid) 73,7%
Giorgio Chiellini (Juventus) 37,1%
Marcelo (Real Madrid) 70%
Kevin de Bruyne (Manchester City) 52,2%
Toni Kroos (Real Madrid) 43,3%
Luka Modric (Real Madrid) 48,5%
Eden Hazard (Chelsea) 38%
Lionel Messi (Barcelona) 59,8%
Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 55,7%
Athugasemdir
banner