Man City gæti boðið í Rodrygo - Forest að fá McAtee - Tottenham þreifar á Eze
Jóhann Kristinn: Yngri flokka mistök sem eru að endurtaka sig
Einar Guðna: Þetta var flottur leikur
Thelma Lóa: Þrenna, stoðsending en var ókunnugt um gula spjaldið
Nik Chamberlain: Þetta var geggjaður leikur
Guðni Eiríks: Það er eitthvað í blóðinu hjá Hemma og Rögnu Lóu
Orri Hrafn: Hausinn var á KR frá fyrsta augnabliki
Magnús Már: Við höfum lent í því áður að vera komnir fyrir neðan strik
Óskar Hrafn: Það er nú ekki ennþá orðið ljóst hversu mikið sannleikskorn var í því
Sigurður Bjartur: Heimir kveikti í mannskapnum með því að fá rautt spjald
Lárus Orri: Heimir er að kveikja í pleisinu
Kjartan Henry: Þeir sem þekkja mig vita að ég fíla svona hluti
Voru að reyna læra af Arnari - „Stundum þarf maður að suffera og mér fannst við gera það"
Jökull um dómgæsluna í kvöld - „Víkingar fá að kalla dómara svindlara og að það sé herferð gegn félaginu"
Víkingur fékk neitun frá KSÍ um frestun - „Mér finnst skrítið að KSÍ geti ekki stutt aðeins betur við félögin"
Orri Sigurður um fyrri hálfleikinn: Jaðarsólin er erfið
Túfa: Þegar þú hleypur maraþon þá gefuru í undir lokin
Dóri Árna: Yfirburðirnir stjarnfræðilegir þar til á 70. mínútu
Hallgrímur Jónasson: Eins og menn væru í krummaskóm
Þorlákur: Hélt að þetta væri að sigla í jafntefli
Rúnar: Fram heilt yfir miklu betra fótboltalið
   mán 11. febrúar 2013 16:30
Fótbolti.net
Einlæg frásögn bræðranna frá Húsavík
Mynd: Fótbolti.net
Í myndbandinu hér að ofan lýsa bræðurnir Guðmundur Óli, Sveinbjörn Már, Hallgrímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir, leikmenn KA og Völsungs, upplifun sinni og aðstæðum þegar þeir misstu föður sinn tveimur dögum fyrir næst síðustu umferð 1. og 2. deildar Íslandsmótsins síðastliðið sumar.

Mikið var undir hjá liðum þeirra bræðra og tóku þeir ekki annað í mál heldur en að spila þessa mikilvægu leiki.

Myndbandið lýsir á einlægan hátt hvernig aðstæður geta komið upp í fótboltanum og hvernig liðsfélagar, aðstandendur, forsvarsmenn félaganna og dómarar geta veitt stuðning við krefjandi aðstæður jafnt innan vallar sem utan.
Athugasemdir
banner