Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   sun 11. febrúar 2018 19:31
Ívan Guðjón Baldursson
Danmörk: Hjörtur og félagar komu sterkir inn eftir frí
Mynd: Getty Images
Lyngby 1 - 3 Bröndby
0-1 K. Tshiembe ('24, sjálfsmark)
0-2 K. Wilczek ('28)
0-3 T. Pukki ('54)
1-3 P. Arajuuri ('87, sjálfsmark)

Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Bröndby í auðveldum sigri gegn Lyngby.

Hjörtur og félagar mættu sterkir til leiks eftir tveggja mánaða vetrarfrí og lék Teemu Pukki á alls oddi og skoraði og lagði upp.

Bröndby er í öðru sæti dönsku deildarinnar eftir sigurinn, einu stigi eftir Midtjylland og sjö stigum á undan Nordsjælland.
Athugasemdir
banner
banner
banner