Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 11. mars 2018 12:33
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Arsenal og Watford: Wenger hvílir leikmenn
Elneny byrjar.
Elneny byrjar.
Mynd: Getty Images
Flautað verður til leiks í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:30 þegar Arsenal fær Watford í heimsókn í Lundúnaslag.

Arsenal hefur tapað þremur deildarleikjum í röð, þeim síðasta gegn nýliðum Brighton. Liðið vann þá AC Milan í Evrópudeildinni á fimmtudag og það ætti að gefa lærisveinum Arsene Wenger aukið sjálfstraust inn í leik dagsins.

Frá síðasta deildarleik gegn Brighton koma Ainsley Maitland-Niles og Rob Holding inn í vörnina og þá byrjar Elneny með Xhaka á miðjunni, ekki Wilshere. Annars eru þeir fjóru fremstu þeir sömu, Özil, Iwobi, Mkhitaryan og Aubameyang.

Wenger ákveður að hvíla nokkra leikmenn.

Javi Gracia, stjóri Watford, gerir eina breytingu. Spánverjinn Kiko Femenia er mættur í byrjunarliðið.

Hér að neðan eru byrjunarliðin.

Lið Arsenal:



Lið Watford:





Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner