Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   lau 11. júní 2016 10:10
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Ari Skúla: Var mikilvægt að fá knús frá börnunum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sá mikli áhugi sem er á íslenska liðinu í Annecy fer ekki framhjá nokkrum manni. Fótbolti.net ræddi við bakvörðinn Ara Frey Skúlason.

„Þetta er í fyrsta skipti sem við karlarnir komumst á stórmót og þetta er risastórt. Með alla þessa fjölmiðla og fólkið í kringum þetta sér maður að þetta er enn stærra en maður bjóst við," segir Ari.

Í gær var opin æfing hjá liðinu og mætti fjölskylda Ara í stúkuna við æfingavöllinn.

„Það var nauðsynlegt að fá smá knús og geta talað við börnin mín. Það er mikilvægt að hlaða það batterí."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar Ari meðal annars um leikinn framundan gegn Portúgal
Athugasemdir
banner
banner
banner