Kluivert orðaður við Newcastle - Gerrard með tilboð frá Carlisle - Sesko og Zubimendi færast nær Arsenal
Tími kominn til að taka skrefið - „Hitti hann á göngugötunni á Tenerife"
„Pældi bara í því sem var á borðinu og Víkingur var númer eitt"
Ánægður með Þungavigtarbikarinn: Öðruvísi að hafa æfingaleikina sem mót
Dóri Árna: Erum í leit að hafsent og senter
Óli Valur skoraði gegn gömlu félögunum: Virkilega gaman, toppmenn
Markus Nakkim: Besta ákvörðunin fyrir mig að koma til Íslands
Unnur skiptir um félag í fyrsta sinn - „Þurfti á þessu að halda"
„Einhver áhugi en Stjarnan var alltaf að fara að vera valin"
Óskar Hrafn um félagskiptamarkaðinn: Verðum ekki mjög aktívir
Gylfi hefur heyrt í Arnari: Samband okkar hefur ekkert breyst
Sölvi Snær á varnaræfingum KSÍ: Fer betri leikmaður útaf þessum æfingum
Jörundur Áki: Þeir hafa margt fram að færa sem krakkarnir geta lært af
Hugurinn leitaði heim eftir góð ár í Árbæ - „Var svolítið ákveðin"
Norðurálsmótið 40 ára í sumar
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
   lau 11. júní 2016 11:00
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Sjáðu Eið Smára svara spurningum frá lesendum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Smári Guðjohnsen var allur hinn léttasti þegar hann svaraði nokkrum vel völdum spurningum frá lesendum Fótbolta.net. Við gáfum lesendum færi á að koma með spurningar á Eið í gegnum heimasvæði okkar á Facebook.

Sjáðu Eið svara spurningunum í sjónvarpinu hér að ofan en þær spurningar sem hann fékk voru:

Stefán: Verður pakkað í vörn gegn Portúgal eða munum við spila líkt og gegn Hollandi?

Daniel Victor: Hvaða árangri viltu ná á EM?

Pétur: Hvað er að frétta með formið á kallinum? Maðurinn lítur út better than ever. Áfram Ísland

Þórður Viggó: Áttu eitthvað uppáhalds mark hjá þér á þínum ferl?

Agnar:: Hvernig getur maður náð svona langt eins og þú?

Þorri: Hver er besti varnarmaður sem þú hefur spilað á móti?

Victor:: Hefur þú áhuga á kveðjuleik/góðgerðarleik þar sem íslenska landsliðið myndi spila á móti Ģudjohnsen world team?

Gísli Þorkels: Hvað mun Mourinho gera fyrir Manchester United?
Athugasemdir
banner
banner
banner