Amorim langt frá því að hætta - Wirtz fundaði með City - Ensk stórlið vilja Rodrygo
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
Elmar Kári: Draumur að fá þann heiður að taka þátt í þessu verkefni
Pressa á Jóni Þór? - „Það er alveg klárt mál"
Venni sló á létta strengi: Evrópudraumurinn er farinn
Túfa: Að mínu mati eitt af þremur bestu liðunum í Lengjudeildinni
Oliver: Þrennan hefði mátt detta
„Það eru bara hærri hlaupatölur þegar við spilum við KR en önnur lið"
Óskar Hrafn: Í dag duttum við af hjólinu
„Veit ekki hvort að menn hafi haldið að þetta kæmi að sjálfu sér"
Brynjar Kristmunds: Þurftum að bera ákveðna virðingu fyrir því
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
   lau 11. júní 2016 11:00
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Sjáðu Eið Smára svara spurningum frá lesendum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Smári Guðjohnsen var allur hinn léttasti þegar hann svaraði nokkrum vel völdum spurningum frá lesendum Fótbolta.net. Við gáfum lesendum færi á að koma með spurningar á Eið í gegnum heimasvæði okkar á Facebook.

Sjáðu Eið svara spurningunum í sjónvarpinu hér að ofan en þær spurningar sem hann fékk voru:

Stefán: Verður pakkað í vörn gegn Portúgal eða munum við spila líkt og gegn Hollandi?

Daniel Victor: Hvaða árangri viltu ná á EM?

Pétur: Hvað er að frétta með formið á kallinum? Maðurinn lítur út better than ever. Áfram Ísland

Þórður Viggó: Áttu eitthvað uppáhalds mark hjá þér á þínum ferl?

Agnar:: Hvernig getur maður náð svona langt eins og þú?

Þorri: Hver er besti varnarmaður sem þú hefur spilað á móti?

Victor:: Hefur þú áhuga á kveðjuleik/góðgerðarleik þar sem íslenska landsliðið myndi spila á móti Ģudjohnsen world team?

Gísli Þorkels: Hvað mun Mourinho gera fyrir Manchester United?
Athugasemdir
banner
banner