Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
banner
   lau 11. júní 2016 11:00
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Sjáðu Eið Smára svara spurningum frá lesendum
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eiður Smári Guðjohnsen var allur hinn léttasti þegar hann svaraði nokkrum vel völdum spurningum frá lesendum Fótbolta.net. Við gáfum lesendum færi á að koma með spurningar á Eið í gegnum heimasvæði okkar á Facebook.

Sjáðu Eið svara spurningunum í sjónvarpinu hér að ofan en þær spurningar sem hann fékk voru:

Stefán: Verður pakkað í vörn gegn Portúgal eða munum við spila líkt og gegn Hollandi?

Daniel Victor: Hvaða árangri viltu ná á EM?

Pétur: Hvað er að frétta með formið á kallinum? Maðurinn lítur út better than ever. Áfram Ísland

Þórður Viggó: Áttu eitthvað uppáhalds mark hjá þér á þínum ferl?

Agnar:: Hvernig getur maður náð svona langt eins og þú?

Þorri: Hver er besti varnarmaður sem þú hefur spilað á móti?

Victor:: Hefur þú áhuga á kveðjuleik/góðgerðarleik þar sem íslenska landsliðið myndi spila á móti Ģudjohnsen world team?

Gísli Þorkels: Hvað mun Mourinho gera fyrir Manchester United?
Athugasemdir
banner
banner