Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
   lau 11. júní 2016 16:02
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Borgunarbikar kvenna: Fylkir, Blikar og Stjarnan áfram - Haukar unnu ÍA
Kvenaboltinn
Berglind Björg skoraði fernu í dag
Berglind Björg skoraði fernu í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Blikar fóru létt með Keflavík
Blikar fóru létt með Keflavík
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Fjórum leikjum var að ljúka í Borgunarbikar kvenna nú rétt áðan.

Úrvalsdeildarlið Fylkis átti svo sannarlega ekki í miklum vandræðum með Fjarðab/Hött/Leikni, en til að gera langa sögu stutta fór leikurinn 11-0 fyrir þær appelsínugulu.

Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði fjögur og sömu sögu má segja af Kristínu Ernu Sigurlásdóttur. Selja Ósk Snorradóttir, Hulda Hrund Arnarsdóttir og Sandra Sif Magnúsdóttir gerðu svo hin þrjú mörkin.

Fanndís Friðriksdóttir átti frábæran leik þegar Ísland vann Makedóníu í vikunni, en hún fékk rautt í 5-0 sigri Breiðabliks á Keflavík í dag.

1. deildarlið Hauka lagði þá úrvalsdeildarlið ÍA og Stjarnan hafði betur á útivelli gegn FH í úrvalsdeildarslag.

Fylkir 11 - 0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (´8 )
2-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (´18 )
3-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (´21 )
4-0 Selja Ósk Snorradóttir (´39 )
5-0 Berglind Björg Þorvaldsóttir (´40 )
6-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (´45 )
7-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (´54 )
8-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir (´55 )
9-0 Hulda Hrund Arnarsdóttir (´66 )
10-0 Sandra Sif Magnúsdóttir (´67 )
11-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir (´89 )

Keflavík 0 - 5 Breiðablik
0-1 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (´18 )
0-2 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (´28 )
0-3 Guðrún Arnardóttir (´33 )
0-4 Ingibjörg Sigurðardóttir (´60 )
0-5 Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir (´93 )
Rautt spjald: Fanndís Friðriksdóttir, Breiiðablik (´70 )

Haukar 1 - 0 ÍA
1-0 Margrét Björg Ástvaldsdóttir (´65 )

FH 1 - 3 Stjarnan
0-1 Donna Kay Henry (´5 )
0-2 Donna Kay Henry (´35 )
0-3 Harpa Þorsteinsdóttir (´67 )
1-3 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (´90 )

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
banner