Heimild: Goal
Sviss hafði betur gegn Albaníu í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta.
Eina mark leiksins kom eftir fimm mínútna leik og það skoraði varnarmaðurinn Fabian Schar.
Hér að neðan má sjá einkunnir þeirra leikmanna sem spiluðu leikinn, en þær eru fengnar frá Goal.
Eina mark leiksins kom eftir fimm mínútna leik og það skoraði varnarmaðurinn Fabian Schar.
Hér að neðan má sjá einkunnir þeirra leikmanna sem spiluðu leikinn, en þær eru fengnar frá Goal.
Albanía:
Eitrit Berisha 8
Elseid Hysaj 7
Mergim Mavraj 6
Ermir Lenjani 6
Ansi Agolli 5
Taulant Xhaka 5
Amir Abrashi 6
Burim Kukeli 5
Lorik Cana 4
Odise Roshi 5
Armando Sadiku 4
(Kace 5, Gashi 4, Cikalleshi 4)
Sviss:
Yann Sommer 9
Stephan Lichtsteiner 6
Fabian Schar 8
Johan Djourou 5
Ricardo Rodriguez 6
Valon Behrami 6
Blerim Dzemaili 6
Granit Xhaka 6
Admir Mehmedi 6
Haris Seferovic 4
Xherdan Shaqiri 7
(Frej 5, Embolo 5)
Athugasemdir