City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
   lau 11. júní 2016 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Selfoss mætir Val í bikarnum
Valskonur eiga mjög erfiðan útileik við Selfoss sem hefur átt góðu gengi að fagna í bikarnum undanfarin ár.
Valskonur eiga mjög erfiðan útileik við Selfoss sem hefur átt góðu gengi að fagna í bikarnum undanfarin ár.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum þó EM sé komið af stað en leikið er í fimm deildum og Borgunarbikar kvenna í dag.

FH mætir Stjörnunni í bikarnum og Selfoss mætir Val í stórleik á meðan Haukar fá ÍA í heimsókn og Breiðablik heimsækir Keflavík.

Heil umferð fer fram í 2. deildinni þar sem ÍR tekur á móti KV, topplið Aftureldingar heimsækir botnlið KF og Njarðvík mætir Magna.

Þrír leikir eru á dagskrá í 3. deild og einn í 4. deildinni og þá á Einherji leik við Tindastól í 1. deild kvenna.

Borgunarbikar kvenna 2016
14:00 Keflavík-Breiðablik (Nettóvöllurinn)
14:00 Haukar-ÍA (Ásvellir)
14:00 Fylkir-Fjarðab/Höttur/Leiknir (Floridana völlurinn)
14:00 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
16:30 Þór/KA-Grindavík (Þórsvöllur)
17:30 Selfoss-Valur (JÁVERK-völlurinn)

2. deild karla 2016
14:00 ÍR-KV (Hertz völlurinn)
14:00 Grótta-Sindri (Framvöllur)
14:00 Njarðvík-Magni (Njarðtaksvöllurinn)
14:00 Höttur-Ægir (Fellavöllur)
16:00 KF-Afturelding (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Vestri-Völsungur (Torfnesvöllur)

3. deild karla 2016
14:00 Einherji-Tindastóll (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Dalvík/Reynir-Vængir Júpiters (Dalvíkurvöllur)
14:00 KFR-Kári (SS-völlurinn)

4. deild karla 2016 A-riðill
17:00 Hörður Í.-Stokkseyri (Skeiðisvöllur)

1. deild kvenna 2016 C-riðill
16:30 Einherji-Tindastóll (Vopnafjarðarvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner