
Arnór Ingvi Traustason og Jón Dagði Böðvarsson, voru nýbúnir að keppa í pool þegar Fótbolti.net náði tali á þeim á hótelinu þeirra í Annecy.
Arnór Ingvi viðurkennir að Jón Daði hafi haft betur.
Arnór Ingvi viðurkennir að Jón Daði hafi haft betur.
„Ég er lúser, hann tók þetta," sagði Arnór beint eftir leikinn.
„Einfaldur sigur, allan daginn," bætti Jón Daði við.
Þeir segjast hafa slakað mikið á, á milli æfinga síðan þeir komu til Annecy en þeir eru ansi sáttir við hótelið sem þeir eru á.
„Við höfum basically verið að chilla."
„Þetta er í flottari kantinum, maður er með allt sem maður þarf.
Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir