City vill Guehi - Rashford orðaður við Atletico og Arabíu - Real Madrid hyggst funda með Trent í janúar
   lau 11. júní 2016 09:59
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum með strákunum okkar
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Hingað til Annecy eru mættir tveir sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum sem munu vera með strákunum okkar í landsliðinu út Evrópumótið.

Sjálfboðaliðarnir mættu á æfingu liðsins í dag og byrjuðu á því að spjalla við landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson.

Enn bætist því í hópinn sem er kringum íslenska liðið.

Þegar þetta er skrifað stendur æfing Íslands yfir en fyrsti leikur er gegn Portúgal á þriðjudag.

Fótbolti.net birtir fjölbreytt efni tengt íslenska liðinu í dag.



Athugasemdir
banner
banner
banner