Áhugi Man Utd á Delap eykst - Telja að Salah hafi áhuga á að fara til Sádi-Arabíu - Newcastle reynir við Elliott
Hörður Snævar: Setjum gjöf á diskinn þeirra
Alli Jói sáttur og glaður - „Mikilvægt að fá leiki á þessum tímapunkti"
Valgeir: Sýndum fram á hvað við erum að fara bjóða upp á í deildinni
Haddi: Staðan í hálfleik var ekki sanngjörn
Dóri Árna: Einni eldingu frá því að vera flautaðir inn
Sölvi Geir: Akkúrat leikurinn sem þú vilt fá rétt fyrir mót
Óskar Hrafn um meiðsli Stefáns Árna: Eitthvað sem viðkemur leiknum sjálfum verður hjákátlegt
Jóhann Kristinn: Væri mjög barnalegt að skella skuldinni á það
Agla María spennt fyrir tímabilinu: Höfum sjaldan verið með jafn öflugan hóp
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
   mán 11. júlí 2016 22:01
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Arnar: Nokkuð viss um að Árni Vill hefði nýtt eitthvað af þessu
Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Blikum í dag.
Hlutirnir gengu ekki alveg upp hjá Blikum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Að setja boltann í netið, það var númer 1,2,3 og 4 og svo að koma í veg fyrir þetta mark sem við fáum á okkur," sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks um það sem klikkaði í leik sinna manna í 1-0 tapi gegn ÍA í kvöld.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 ÍA

Nú er tæpur mánuður liðinn síðan Breiðablik vann síðast leik og datt liðið úr Evrópudeildinni og bikarnum hér heima með stuttu millibili.

„Ég hef séð skemmtilegri tíma og ég er viss um að leikmennirnir hafa séð skemmtilegri tíma. Það leiðinlegasta sem þú gerir er að tapa knattspyrnuleikjum og tala nú ekki um þegar menn eru klaufar. Við höfum verið sjálfum okkar verstir."

Breiðablik hefur gengið illa að skora í sumar en Árni Vilhjálmsson er á leiðinni til félagsins. Arnar segir hann líklegan til að gera betur en framherjar hans gerðu í dag.

„Það hefði verið gott að hafa hann í liðinu, ég er nokkuð viss um að hann hefði nýtt eitthvað þarna."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner