Fer Alvarez til Arsenal? - Solanke til Spurs - Liverpool orðað við undrabarn
Brynjar ósáttur: Þarf að kíkja í reglubókina
Selfyssingar með gott forskot fyrir versló - „Strákahelgi framundan"
Siggi Höskulds: Leiðtogi íslenskrar fótboltasögu
„Eini fyrirliðinn sem hefur tekið okkur á tvö stórmót"
Með gæsahúð alla Skarðshlíðarbrekkuna - „Kominn heim í Hamar heim"
„Átti fund með þeim sem ræður þar og við vorum sammála um þessa niðurstöðu"
Venni Ólafs: Lítum á þetta sem tvö töpuð stig
Lék sinn fyrsta leik síðan 2022 - „Var alveg við það að gefast upp“
Úlfur segir vinnubrögð Gunnars galin: Líður eins og maður sé á einhverju skilorði hérna
Rúnar Páll um markaðinn: Það gengur bara ekki neitt
Dragan: Erum ekki fyrsta liðið í heiminum til að fá svona spjald
Rúnar Kristins: Úr varð ömurlega leiðinlegur fótboltaleikur
„Fengum svo mörg færi í lokin til að klára þennan leik að það er hálf hlægilegt"
Siggi Höskulds: Ánægður með liðið og svarið frá síðustu leikjum
Haraldur Freyr: Ekta bardagaleikur
Nik svekktur: Þannig er bara best fyrir mig að lýsa því
„Á meðan við vinnum ekki fótboltaleiki þá verðum við ekki í efri hlutanum“
Katie Cousins: Skrítið að spila á móti honum
John Andrews: Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina
Á toppnum inn í verslunarmannahelgina - „Skemmtilegra í þessari helvítis rigningu"
   fim 11. júlí 2024 22:39
Elvar Geir Magnússon
Óli Hrannar: Það myndu öll lið sakna hans
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Leiknir tapaði naumlega 0-1 gegn Fjölni á Domusnovavellinum í kvöld. Ólafur Hrannar Kristjánsson, þjálfari Leiknis, var ánægður með framlag síns liðs en svekktur yfir niðurstöðunni.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 Fjölnir

„Það voru gríðarleg vonbrigði að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik. Við vorum betri aðilinn stóran hluta af leiknum, við vorum mikið meira með boltann en náðum að finna markið sem við þurftum," sagði Óli Hrannar eftir leik.

Omar Sowe sóknarmaður Leiknis var ekki með í leiknum í kvöld og hans var saknað hjá heimamönnum.

„Það myndu öll lið sakna hans, í hvaða leik sem er. Það eru meiðsli að plaga hann svo við tókum enga áhættu með hann í dag. Hann fer í nánari skoðun á morgun og þá fáum við vonandi skýrari svör. Við gerum allt til að tjasla honum saman og henda honum inn á völlinn."

Sjáðu viðtalið í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan en þar ræðir Óli meðal annars um markmið Leiknis út frá þessu, er það að halda sæti sínu eða er horft ofar?
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 15 9 5 1 28 - 14 +14 32
2.    ÍBV 15 8 4 3 30 - 16 +14 28
3.    Njarðvík 15 7 4 4 27 - 20 +7 25
4.    Keflavík 15 6 6 3 23 - 17 +6 24
5.    ÍR 15 6 5 4 21 - 19 +2 23
6.    Þróttur R. 15 5 5 5 22 - 19 +3 20
7.    Afturelding 15 6 2 7 24 - 29 -5 20
8.    Þór 15 4 5 6 23 - 25 -2 17
9.    Grindavík 15 4 5 6 22 - 30 -8 17
10.    Leiknir R. 15 5 0 10 18 - 25 -7 15
11.    Grótta 15 3 4 8 23 - 36 -13 13
12.    Dalvík/Reynir 15 1 7 7 14 - 25 -11 10
Athugasemdir
banner
banner